komiði sæl og blessuð.

Einn kunningji minn er núna með PMið sitt eitthvað í þá áttina að hann elski eina tiltekna stúlku og hvað hann saknar hennar.

Ég spyr hann um þetta á MSN.Hvað þetta sé gömul stelpa og hvað þau eru búin að þekkjast lengi.
Hann segist hafa kynnst henni annaðhvort í janúar eða nóvember,en bara hist tvisvar.
Hún býr út á landi en hann í RVK.

En ástæða fyrir þessum lítilsverða kork hér er til að lýsa pirringi mínum á fólki sem segist elska fólk svona snemma.

Er þetta óþroskað lið eða ekta ást?
Mitt atkvæði sé óþroskað lið.
En þitt?

takk fyrir álitið og ekkert skítkast vinsamlegast.

ykkar,Berrrassagangur.