Oh..ég er kanksi með óþarfaáhyggjur?

En ég er semsagt á föstu með strák sem býr alveg, rosalega langt í burtu frá mér og ég hitti hann örsjaldan er í stöðugu sambandi við hann bæði í gegnum síma og msn og svoleiðis.
Allavegana, vandamálið mitt er að sko, ég hitti hann á svona hálfgerðu móti og hitti hann vinkonur mínar líka og svoleiðis.

ég á semsagt þessa eina vinkonu sem er alveg fáranlega sæt, svona…náttúrulega falleg, ekkert fake.
en mitt helsta áhyggjuefni er að hann sé eitthvað að spá í henni…bara svona, vegna þess að mér finnst það, sem þýðir auðvitað ekki að það sé rétt hjá mér. En ég er alveg rosalega sneaky eitthvað og er að koma með allskonar afsakanir til að láta hann ekki hafa msnið hennar og svoleiðis svo eitthverntíman bað hann um það og ég skrifaði það viljandi vitlaust.

en…ég líka bara, hreint og beint þori ekki að tala við hann um þetta því ég er einfaldlega hrædd um að hræða hann í burtu eða eitthvað svoleiðis.

svo ég spyr, er eitthvað sem ég get gert, bara…allavegana til að komast að því hvort þessar áhyggjur mínar séu réttar eða ekki?