ég var ekki viss hvar ég ætti að setja þetta en ég er 15 ára og ég hef verið að dúlla mer með þessari stelpu og vandamálið er að hún á kærasta =/ ég finnþað að hún hefur sömu tilfiningar til mín og ég til hennar, við höfum gengið frekar langt og það er neisti en hún þorir ekki að slíta sig frá hinum og þetta er orðið erfit og hún létt færa sig um bekk því hun þoldi ekki pressuna á þvi að vera i sama bekk og ég og það er eginlega bara að eyðilegja mig um að hún sé i þessari stöðu svo ég er að pæla i að láta hana vera og njóta lífsins með hinum… getur einhver pls komið með einhver ráð
Verst að ég gæti ekki veðjað við þig um 50 kr um að þú myndir lesa þetta :I