Hef ég gert mistok. Svona misskilnings daemi..en mistok samt sem ádur. Ég haetti í alltof langan tíma ad tala vid stelpu sem ég er eiginlega ordinn nokkud viss um ad ég sé svakalega ástfanginn af. Ég kem ekki til med ad hitta hana aftur..líklega fyrr en í júlí, sem er svakalega langur tími…en tími sem ég er alveg búinn ad saetta mig vid ad bída eftir henni.

Thad sem er ad er hinsvegar thessi mistok…ég hélt ad hún vildi fá frid frá mér í einhvern tíma, thannig ég svona lokadi mig út frá henni án thess í raun ad gefa henni neina skýringu….sem mér fannst alveg drullu erfitt. Nú..er ég búinn ad skrifa henni thetta…og er í raun bara ad bída….

En á ég skilinn annan séns?