hefur einhver hérna lent í þessu, að skemma næstum sambandið sitt vegna þess þú ert bara of ástfangin.
ég elska kærastann minn svo óeðlilega mikið, svona eins og í ástarlögunum. ég sakna hans leið og hann fer í burtu og hætti ekki fyrr en hann kemur aftur. Meira segja þó ég sé með vinkonum minum, þá vildi ég samt óska að hann væri hjá mér. Samt hitti ég hann alveg nóg. þetta allavega veldur vandamálum í sambandinu, en ég bara ræð ekkert við þetta, ef hann vil ekki hitta mig þá verð ég bara sár, en ég vil ekki að það skemmi sambandið, en ég bara ræð ekki við þetta, hef reynt og reynt en þá verð ég bara mjög down sem er ekki mjög hollt fyrir mig sjálfa. en ég verð samt að reyna laga þetta, en ég bara get ekki. hef reynt að pína mig áfram ég fer bara lengra niður við það. ég elska sambönd, gæti ekki verið sambandslaus,, er einhver með hugmyndir?
okiii…