Ég er með tvær spurningar til ykkar.

1. Finnst ykkur, að ef maður er búinn að vera með einhverjum í heilt ár og hættir svo með honum, eðlilegt að hann sé kominn með aðra kærustu eftir tvær vikur?
mér persónulega finnst það mjög hæpið að hann hafi elskað stelpuna sem hann var með mjög mikið fyrst hann getur bara byrjað í öðru sambandi strax.

2. Það er gaur, sem er alltaf að meiða mig(þetta er meira en bara klípa og eitthvað, enda stundum marin og blá eftir slagsmálin!)
og já, það stendur allstaðar “síðasta manneskja sem þú varst hrifinn af: Svana og svoleiðis :\
Hann lemur mig og er leiðinlegur við mig all day long! og ég veit ekki hvað ég á að gera?
Ef hann er hrifinn af mér, er þetta fáráblegasta aðferð sem ég veit um! sjitt, kominn tími til að þroskast?
Í dag þegar hann var að pota á milli rifbeinanna á mér (það er sjitt vont!) þá henti ég honum upp að vegg og öskraði á hann:”ég er komin með nóg af þér helvítis fílfið þitt! Reyndu að þroskast heimska gerpi!"
Og hann mætti ekki í næstu 3 tíma, fáránlegt!
Afhverju er fíflið að lemja mig!?
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera