Í allan þennan tíma, engin ást. Bara tilviljunarkennd skot. Tímabundin hrifning. Hjarta mitt er kalt gagnvart ástinni. Ég er farin að halda að ég kunni það ekki, að elska. Ég veit ekki, ég er löngu hætt að setja upp grímuna, ég braut hana. En samt virðist ég ekki enn detta í mig, ég er ekki enn nógu örugg til að finnast að ég megi vera ég sjálf.

Mig langar til þess að skrifa og skrifa hér, af hverju? Því ég hef eitthvað að segja um ástina.Ástin er ekki bara sambönd, þú getur elskað fjölskyldu þína, vini þína, hluti, mat.. Þú getur elskað flest.

Ástin í dag er klisja. 12 ára smástelpur sem “verða” að vera á föstu til að “fitta” inn.. Hmm skal ráðleggja ykkur eitt, þið þurfið ekki að flýta ykkur að vera særð. Af hverju ekki að bíða þangað til að þið hafið þroska til að vera í sambandi? :) Hægja á krakkar..

Af hverju er ég í þessarri tilvistarkreppu? Valdi ég það sjálf eða var mér ætlað að vera allveg eins og ég er?

Hefuru fengið þessa tilfinningu þar sem foreldrar þínir eru að ofvernda ykkur?

Já? verið fegin.. Það er merki um að foreldrar ykkar elski ykkur..

Ég hef aldrei upplifað þessa ofverndunartilfinningu, en ég á það til að ofvernda vini mína og systkini, en málið er, er ég þá ekki að gefa meira en ég fæ?

Mér er löngu sama hvað öðrum finnst um mig og hver ég er, en málið er að aðeins fáir hafa séð mig, mig eins og ég legg mig. Er þreytt.. svo þið deyjið ekki úr leiðindum set ég inn textann á laginu sem ég hlustaði á á meðan ég skrifaði þetta. Skítköst vinsamlegast afþökkuð. Takk fyrir.


Turin Brakes - Rain City


Opened my eyes had a dream last night that both my arms were broken,
Evening time,
Help me now or hold me down, i feel the world is tumbling,
Spiralling down,
Oh my love i can`t let go,
Somethings wrong i can`t let go,
Natures cruel shes laughing,
As i feel my way through the century,
As i slowly turn to house dust,
Tumbling down,
The rain comes down like a victory,
In sheets of shining memory,
Over and over,
Circling around,
Oh my love i can`t let go,
Somethings wrong i can`t let go,
Natures cruel shes laughing,
Almost too much for my heart,
When it rains,
Oh tears my soul apart,
When it rains,
Almost too much for my heart,
In a dream,
Oh tears my soul apart,
The rain clouds move so slowly,
Above the city,
Where i`m from