okei ég veit ekki alveg hvernig ég á að byrja þetta.

Ég var sem sagt með strák í janúar og ég hef aldrei verið svona hrifin af neinum strák..þessi strákur er sem sagt 3 árum eldri en ég. Fyrstu vikuna sem við vorum saman sagði hann að hann elskaði mig, ég sagði aldrei við hann að ég elskaði hann :/ en ég held að ég elski hann.
Svo í byrjum febrúar þá hætti hann með mér afþví að foreldrar okkar voru svoldið ósáttir. Hann sagði sagði að hann elskaði mig ennþá og að hann væri ekki að hætta með mér útaf mér heldur útaf foreldrum okkar og að þetta væri ekki bara afsökun, hann sagði að hann væri ótrúlega hrifinn af mér. Vikuna eftir sambandsslitin þá hittumst við og já við vorum alveg að kyssast á fullu og kúra og svona..svo hittumst við einu sinni enn þegar c.a. tvær vikur voru liðnar og vorum aftur að kyssast og svoleiðis. Og við höfum verið að smsast allan tímann á meðan og hann sagðist elska mig og ég já sagðist elska hann..svo núna er hann ALLT í einu hættur að sína mér áhuga ..hann hringdi í mig í gær & sendi mér sms umm morguninn um kvöldið sendi ég honum sms og þá svaraði hann bara mjöög kallt..
ég veit ekkert hvað ég á aðgera..
oh hann er svo mikið vesen ! alltaf þegar hann hringir spyr hann hvort að ég sé orðin hrifin af einhverjum öðrum..ég held að hann sé kominn með aðra..

égvarð bara að koma þessu frá mér :/

-ginny :)

Bætt við 11. mars 2007 - 20:42
já btw ; þessi tvö skipti sem við höfum verið aðhittast var alltaf e-r stelpa að hringja í hann & senda honum sms :/
sama stelpan !
Heyrðu væni !