Sko þannig er þetta að ég og kærastinn minn hættum saman i nóvember og auðvitað fyrst þá varð maður sár og reyna að laga þetta allt aftur en ég náði alltaf að klúðra þvi. Hann fór að hata mig og blocka mig og vildi ALLS ekki tala við mig. Mer hefur langað i hann eftir það og viljað fá hann aftur en hann bara þolir mig ekki og nennir ekki að tala við mig. En samt hefur mer liðir eins og mer se alveg sama og vilji ekkert tala við hann og einhvað svona. Svo nuna i gær sendi ég honum E-mail og sagði ég vildi vera vinur hans en hann vildi það ekki fyrr en vinur min sagði honum að gera það því þeir eru lika góðir vinir en samt er eg ekki viss um að ég vilji það. Hvort hann eigi eftir að særa mig meira eða það gæti leitt aftur úti samband (mjög ólíklegt en má samt vona) Við erum samt ekki vinir, hann bara unblockaði mig á msn og hefur ekkert talað við mig og ég er bara að bíða eftir að hann talar við mig.

Málið er, ég veit ekki hvað ég vil… Á ég að tala við hann fyrst, þótt ég viti að hann þolir mig ekki en ég sakna hans svo mikið eða á ég bara að láta hann eiga sig ? Hvað finnst ykkur ?
*Á sætustu kanínur í heimi*