Ég var að lesa það um daginn að það að vera rómantísk/ur þýðir endilega ekki það að gefa blóm og koma makanum á óvart og vera góð/ur o.s.frv.

Í gamla daga hét sá sem var rómantískur er sá var með fjörugt ýmindunarafl. Semsagt það voru fullt af rithöfundum sem voru rosalega rómantískir en skrifuðu ekki um ástina á neinn hátt.

Bram Stoker var einn þeirra. Hann er höfundur Drakúla Greifa frá Transilvaníu. Sú saga er ein rómantískasta saga sem til er. Samt er ást ekki aðal málið í henni heldur fjörugt ýmindunarafl og skáldskapur (samt var drakúla byggður á tveim mönnum sem voru til en það er önnur saga)

Tolkien var líka rosalega rómantískur með allar sínar fantasíur.

Semsagt allt sem var búið til og skáldskapur um eitthvað sem var ekki til s.s. drekar og vættir og fleira skemmtilegt er Rómantík

Langaði bara að vera feitur party pooper og skemma fyrir öllum hugtakið á að vera rómantísk/ur

takk fyrir mig ég elska ykkur öll :)
engin skítköst, það má allt leiðrétta í góðu
So does your face!