Jæja, nú eru ansi margir hérna alltaf að tala um, að þau þoli ekki þegar krakkar og ekkert alltof náið fólk segir ég elska þig við hvert annað. Sum ykkar hafa talað um það að þeim hafi verið kennt að gera þetta frekar á borði en í orði, og þar af leiðandi spyr ég ykkur:

Hvernig finnst ykkur þig sýna ást án þess að segja það, svona almennt?
Rök>Tilfinningar