Ég vissi ekki alveg hvar ég gæti skrifað þetta

Ok semsagt þá er ég með smá spurningar sambandi við óléttu.

Ég og maðurinn minn erum að reyna og ekki að reyna að verða ófrísk, ég meina við stundum óvarið kynlíf en erum ekkert sérstaklega að fylgjast með eða taka preggo eða neitt slíkt, bara svona láta örlögin ráða.

Núna eru blæðingarnar sirka 2 vikum og sein, ég hef ekki tekið óléttupróf en ég er að spá

já eitt enn. hef aldrei verið á pilluni.

Ég er með mjög aum brjóst núna þá sérstaklega í kringum geirvörturnar og gerivartan sjálf. ég er stundum aum svona síðari hluta tíðarhringssins en ekki svona. Hvenær byrjar maður að fá aum brjóst?

Svo virðast geirvörturnar vera oftar stinnar en áður. rosalega stórar og ferlega aumar. ég hef líka tekið eftir að á bara hægra brjóstinu reyndar er 2-3 littlir brúnir blettir, sem ég hef aldrei séð áður. Það er ekkert á visntra brjóstinu?

Hvað gætti það verið? eitthvað samandi við þungun?

Svo í gær var ég að pissa og það koma bara pínu ljósbleik sleikja á klósetpappírinn (ég veit, skemmtilegar lýsingar) en það var svo rosalega lítið og ljóst að ég get bara ekki tengt það við blæðingarnar.

Ég ætla kaupa mér óléttupróf ef ég fer ekki að byrja bráðum en seigð mér, hljóma þessar lísingar óléttulega?

ég vil eignlega svör frá þeim sem hafa einhverja hugmynd um þetta. ég reyndi á doktor.is en fann ekkert sem hentar mé