Jæja nú er svona einn og hálfur mánuður síðan ég og kærastinn minn hættum saman og ég er alveg komin yfir hann. Eina vandamálið sem er núna er það að HANN ER AÐ GERA MIG BRJÁLAÐA! Er með geðveika stæla, alltaf að spurja hvort ég sé að hitta einhvern og er að reyna að eyðileggja vináttu milli míns og vinar míns sem hann þekkir líka. Hafið þið lent í þessu? Ég veit einfaldlega ekki hvað hann er að pæla og veit ekkert hvernig ég á að taka þessu.

Ég vona svo innlega að þið getið gefið mér einhver ráð því þetta er alveg að fara með mig!