það er stelpa sem ég er mjög hrifinn af sem ég hef ekki hitt í nokkrar vikur (þó ég hafi bara þekkt hana í nokkrar vikur) ,álítið þið að það sé “bannað” að spurja stelpu sem er á föstu hvort hún nenni að koma gera eitthvað (bara chilla sem vinir) þó hún viti að ég fýli hana? en ég myndi ekkert reyna neitt sko… Ég myndi ekki taka þátt í framhjáhaldi á neina vegu ef mér myndi bjóðast það (nema kannski í mjög sérstökum tilfellum en þó ekki ganga alla leið) en mig langar bara svo að hitta hana… heyra rödd hennar, sjá brosið hennar… ohh dem allavega finnst ykkur að ég eigi ekki að gera það? (veit ekki hvort þetta er að fara yfir línuna þar sem ég hef ekki þekkt hana lengi…)

vona að þetta bull hafi skilist =)