afhverju þarf “fyrsta skrefið” alltaf að vera svona erfitt :/

ok, ég er hrifinn af stelpu og veit að hún er hrifin af mér.
Við vorum að koma úr bíó saman, ég var búinn að hugsa með mér að núna ættlaði ég að gera eitthvað í þessu, en nei, þegar kemur að því þá er maður eins og ansi :S

Síðan á leiðinni heim var ég enn að reyna að koma kjark í mig til að tala um samband við hana en alltaf þegar ég ætlaði að fara að nefnast á þetta við hana þá gugnaði ég alltaf og ég hafði ekkert að segja, svo ég lét hana tala :S (ég veit, ég hefði átt að segja eitthvað en ég hef alltaf áhyggjur um að ég sé að segja einhverja hluti sem hún hafi eingan áhuga á svo ég þegir bara)

síðan núna þá fórum við bara heim en þegar við vorum að labba í burtu (ég heim til mín og hún til sín) þá munaði minstu að ég hefði snúið við og talað við hana um þetta, en nei þá auðvitað gugna ég :(

og núna sé ég eftir því að hafa gugnað og ohh, það er allt svo ómögulegt eitthvað :S


afhverju er maður svona hræddur við höfnun þó að maður viti að manneskjan sem þú ert hrifinn af hafi sömu tilfinningar til þín?

æi, takk fyrir að lesa (ef þið lásuð), það er alltaf gott að létta svona á sér :)
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*