Sagði þér aldrei hvernig mér leið
missti mitt færi því ég beið
tárin í augunum fram þurstu
og mínir flóðgarðar brustu

Grátandi ég tók ákvarðanir slæmar
sem betur fer voru vina tilfinningar næmar
gat um allt við þau rætt
þau hjálpuði og tilfinningalífið gátu bætt

Í þú mig hringdir ástin mín vinurinn kæri
næstum ég þér sagði hvaða tilfinningar til þín ég bæri
beit í mína tungu og sagði ei neitt
fortíðin er eitthvað sem ég get ei breytt