Ég rakst á skoðanakönnunnina þar sem spurt er:“ Hefur þú lent í því að kærastan/inn hefur sagt þér að hún/hann elski þig ekki en bara þyki geðveikt vænt um þig?”.

Ég svara persónulega neitandi en ég var að pæla. Mér finnst í rauninni það að segjast þykja vænt um makan vera fallegra en að segja: “ég elska þig”…það segja það allir og mér finnst ekkert sérstakt við það elska lengur. Ég geri það en ég segji oft :ég elska þig og mér þykir svo vænt um þig"…..oft bara : mér þykir svo vænt um þig. Finnst ég vera að segja meira með því. Kannski því ég er búin að segja: ég elska þig svo oft:)

Hvaða skoðun hafið þið á þessu:)