Datt í hug að fara ða tjá mig um það sem hefur veði að hrjá mig undanfarið. Er hvort er andvaka. Þarf aðeins ða hrinsa hugsanirnar.

Fyrir um 6 mánuðum síðan kom ég úr meðferð gegn meðvirkni. Núna lifi ég lífinu fyrir mig sjálfan, eða það er það það sem ég reyni að segja mér sjálfum á hverjum degi þegar ég vakna.


Lífið mitt er fínt, eða svona að utan séð. En mér líður ekkert sérlega vel. Mér finnst ég vera einmana. Ég á góða vini já, en það einhvernvegin er ekki það sem þarf ti lað fylla upp í gatið.

Ég hef eytt seinstu áranum í að láta örðum líða vel, taka á mig öll van´damál sov að aðrir þurfa ekki að lenda í þeim. Og það hefur tekið á sálina. Mér finnst eins og að það se´kominn tími á að ég fái það sem ég vill… Kanski er það eginlgirna..

En hver sem ég fer þá lendi ég bara í stanslausri höfnun. Eina stelpan sem ekki hefur hafnað mér var fyrrvernadi dópisti sem svo féll. (kannast kanski einhver við greinina mína). Ég er einfaldlega búinn að fá nóg af höfnunum.

En það er ekki eins og að ég sé endalaust að leita að einhverri stelpu. Leyta í raunini ekki. Rekst bara á stelpur út um allt virðist vera. Hvort sme ég vill það eða ekki. En það skitpir voðalega litlu þegar þær allar turn you down.

Ætlaði bara aðeins að tjá mig… Takk fyrir mig.