já.. ég og kærastan mín hættum saman fyrir einhverjum vikum eftir tæplega hálfs árs samband og mér leið ógeðslega, mætti ekki í skólan, ældi og vesen! en hún sagði mér aldrei ástæðuna, bara að þetta væri orðið of flókið fyrir hana!
en hún byrjaði strax að hössla á fullu og er núna að eiginlega deita strák og talar alls ekki við mig, ég er bara horfinn úr lífinu hennar! en ég sakna hennar svo ótrúlega mikið að það er ekki eðlilegt:'(
ég talaði við eina bestu vinkonu hennar og góða vinkonu mína í gær og var orðinn svo reiður og sagði að ég gæri aldrei talað við hana aftur því hún byrjaði bara strax að hössla á fullu og bara gleymdi mér og þessu hálfsárs sambandi eins og ekkert væri!
vinkona okkar beggja sagði fyrrverandi kærustunni minni það sem ég var að seigja og hún fór bara í fýlu við mig og sagði að hún mætti alveg hössla eins og hún vildi og eitthvað…og auðvitað má hún það!
æji það er bara svo erfitt að sjá manneskju sem þú elskar, elska einhvern annan! annars langar mér ekki að vera hrifin af henni lengur en ég get ekki hætt að hugsa um hana, mér langar ekki lengur að þurfa að grenja mig í svefn og líða svona ótrúlega illa:(
mér langar svo að geta bara verið góður vinur hennar en ég elska hana svo mikið og gæfi allt fyrir að vera með henni aftur

þurfti bara að létta þessu af mér…
Born to Raise Hell