Ok í gær þá 18 mars þá fórum ég og kærastinn minn í afmæli til vinar hans og vorum að drekka og svona.
ég var í mjög góðu skapi og skemmti mér bara vel en ekki hann og ég var hjá honum og var að reyna eitthvað að koma honum í betra skap en allan tíman sem ég var að tala við hann og horfa á hann og reyna að kyssa hann og koma honum í gott skap þá var hann starandi á einhverjar aðrar stelpur þar sem btw var ein stelpa í hópnu sem hann var með á undar mér og mér fannst það ekkert spes en ég hélt áfram að reyna að koma honum í gott skap sem tókst nú á endanum en þá gerðist það sem gerist alltaf í svona partyum að alltíeinu er ég ekki lengur til og hann tekur varla eftir mér.
í þetta skiptið áhvað ég að hann ætti að vita af þessu og var farin að vera solldið mikið í fílu eitthvað því það böggaði mig hvað ég var ekki til fyrir honum en samt sem áður þá kom hann að tala við mig og ég sagði honum að það færi í taugarnar á mér að ég sé varla til fyrir honum og hvað það sé erfitt að fá einhverja athygli frá honum í kringum annað fólk og svo spurði ég hann hvort hann væri búin að missa áhugann á mér en hann svaraði ekki svo að ég fór í útifötin mín því að ég var orðin hágrátandi og læti og ég fór út en hann kom ekki á eftir mér að reyna að hugga mig sem er það sem stelpur vilja þegar þær labba svona út heldur fór hann bara inn að skemmta sér og líklega horfa á aðrar stelpur…svo var ég búin að sitja úti í svolítin tíma og var orðin fúl yfir því að hann hafi ekki komið að reyna að huga mig og sendi honum sms þar sem ég sagði vá þér þykir svona vænt um mig en hann svaraði ekki svo að ég hryngdi í hann og bað hann um að koma út að tala við mig og hann gerði það en nennti því greinilega ekki svo þegar hann kom labbaði ég til hans og tók utanum hann og baðst fyrirgefningar á þessum látum í mér en ég fékk ekkert svar og hann sko varla hélt utanum mig en eg reyndi aftur að byðjast afsökunnar en hann svaraði ekki heldur en svo fórum við eitthvað að tala saman meira…
(en sko svo er málið að hann er að fara að flytja til kanada næsta haust og verður í 2 ár) hann sagði að þegar hann myndi fara út þá mundi þetta samband aldrei endast og eitthvað svo kom alltíeinu “ég held að við ættum ekki að vera saman” ég sem var alveg heldur betur brotin saman þarna öskraði næstum þetta særði svo og ég var labbandi um einsog geðsjúklingur og gat varla andað og svona þá fór hann að tala um að honum fyndist ég sæt og skemmtileg og að honum þætti geðveikt vænt um mig og eitthvað svo að ég husagði bara AF HVERJU ER HANN ÞÁ AÐ HÆTTA MEÐ MÉR!!!! og ég skil þetta alls ekki og ég var svo ekki undirbúin fyrir þetta
en ég hljóp svo heim á vistina en þar var enginn þ.e.a.s. vinkona min var ekki þarna hún var í bekkjarpartyi en ég hryngdi í hana og hún fékk einhvern til að koma að sækja mig og ég fór í bekkjarpartyið þar sem allir voru voðalega góðir við mig og hugguðu mig og reyndu að láta mér líða vel og ég dýrka þau fyrir það því það hjálpaði mér ótrúlega mikip í gær…
en svo bara hvað finnst ykkur um þetta?….