OK, ehhh… ég er búinn að vera að vinna með stúlku síðastliðna 2 - 3 mánuði, mér finnst ég vera búinn að nálgast hana alveg ágætlega. Ég brosi öðruhvoru til hennar og hún brosir á móti og ég tala öðru hvoru við hana, sest hjá henni í kaffipásum o.s.frv.
Hún keyrði mig heim úr vinnunni í kvöld og okkur líkar bara mjög vel við hvort annað. En við erum samt ekki saman, bara vinir í vinnunni =)
Hvernig er best að nálgast kvenmann á þá vegu að verða aðeins meira en vinur? =)

Vonast eftir góðum svörum og fáum skítköstum :D