Svona er þetta, ég er búinn að vera hrifinn af stelpu í 4 ár og hrifningur minn eykst með hverju samtali. Við eigum heilan helling sameiginlegt og eigum auðvelt með að tala saman. Ég get sagt henni allt, en þegar það kemur að því að ég býð henni út svarar hún játandi en svo fæ ég fréttir um að fún kemst ekki. Er hún sonna “bail-ari”? Hefur einhver einhver ráð um hvernig ég gæti komsidt nær henni en ekki hrætt hana í burtu? Er ég ástfangin, Mjög hrifinn eða bara með þráhyggju? Er ég kannski vandinn? :/