úff hvernig á ég að byrja?
ég átti kærasta sem dömpaði mér eftir árs samband og ég kynntist öðrum, varð geðveikt ástfangin eða það hélt ég, svo smám saman missti ég áhugann því mér fannst eins og honum langaði ekki að vera með mér,
svo byrjaði minn x að tala við mig um að byrja aftur saman og var til í að breyta sér og allt.. og ég einhvernveginn trúði því
Svo ég hætti með þáverandi fyrir sona mánuði síðan en hitti hann samt sem vin.. Svo allt í einu er ég orðin geðveik í hann!
Langar að gera hvað sem er til að fá hann aftur og hann hefur verið svo nice og allt það við mig þannig ég sagði honum þetta..
Hann segist elska mig.. en flutti í dag suður, ég bý á akureyri
Hvað á ég að gera?
á ég bara að klára önnina og fara til hans?
eða á ég bara að leyfa honum að lifa sínu lífi?