Ég var að spá í einu…

Hvernig getur strákur sem er mjög feiminn fengið kjark til að taka fyrsta skrefið með einhverri sem hann er skotinn í… því fyrir suma virðist það vera alveg ómögulegt, þar sem þeir eru hræddir við að fá “Nei” svar. Það er sérstaklega erfitt ef þeir þekkja stelpuna ekkert sérstaklega vel…

Hefur einhver hérna reynslu af þessu?