Ég samdi nokkra línur um ástina og ég vona að þið njótið öll.

Ég hugsa um þig því ég geri ekki annað en að hugsa um þig, elska þig meirra en blómin elska solarljósið. Þú ert það fallegasta í þessum heimi, augun þín eru fallegri en bjartasta stjarnan á himnum, ég mun alltaf elska þig, þú ert það besta og dýrmætasta sem ég hef og mun alltaf vera þannig.

Það fallegasta í þessum heimi ert þú, það yndislegasta og dásamlegasta ert þú og sá sem elskar þig mest í þessum heimi er ég, og ef þú elskar mig er ég heppnastiog hamingjusamasti maðir í þessum heimi. Elska þig með öllu mínu hjarta og mun alltaf gera það.

Ást mín á þér troðfyllir hjarta mitt, ást min á þér myndi ekki rúmast í mér þótt ég væri með milljón hjörtu. Ég vissi ekki hvað lífið var yndislegt fyrr en ég kyndist þér og elskaði, ef ég missi þig mun ég gráta hafsjó af tárum, ef þú ferð frá þessum heimi mun ást okkar finnast á ný á himnum og þar munu englar syngja um okur ástarljóð. En á jörðu munu allir men, dýr og plöntur syrgja þig með öllum sýnum tárum.

Allir menn í heiminum leita af ást en ekki ég því ég hef fundið ást mína og það ert þú og ég er sá heppnasti af þeim öllum sem hafa fundið ást. Elska þig af öllu mínu hjarta.

Ég vona að þetta hafi gefið ykkur eitthverja ánægju