Ég skil ekki eitt…..það er alltaf talað um að maður elski manneskju svo mikið að maður mundi láta lífið fyrir hana.
Ég fór ekki að spá í þessu fyrr en núna, en afhverju segir maður ekki að maður mundi lifa fyrir þessa manneskju?

Ég sagði stundum við minn heitinn, að ég elskaði hann svo mikið að ég mundi láta lífið fyrir hann…..núna sé ég að þetta er ekki rétt, ég elskaði hann svo mikið að ég lifði fyrir hann :)

Bara benda á þetta ;)
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"