Ok eins og sambönd ganga er það ekki enda laus rómantík eða svífandi um alltaf á bleiku skýi.
Þannig að ég er með tvær spurningar og langar að forvitnast hvort ég hafi bara staði í þessu eða einhverjir fleiri lent í svona aðstæðum.

1. Vinur/vinkona kærasta/kærustu er alveg óendanlega uppáþrengjandi að það er aldrei friður (svona næstum eins og skuggi.)

2. Að vinur/vinkona kærasta/kærustu (samt ekki sami og er rætt um í spurningu er svo leiðinlegur að maður getur hreinlega ekki hamið sig og hann/hún kallar fram það leiðinlegasta í manni.Þannig að maður verður geðveikt leiðinlegur sjálfur.
EF getur verið stórt orð