Þannig er mál með vexti að ég elska kærustuna mína af öllu hjarta. En hún vildi fá pásu frá sambandinu. Og ástæðan væri sú að hún væri ekki búin að jafna sig eftir síðasta samband. Við erum búinn að vera saman í tæpa 3 mánuðu. Hún hafði verið ein í mánuð áður en við byrjuðum saman. En spuringin er sú Hversu oft ganga sambönd upp eftir að annar aðilinn vill taka pásu og eftir pásu?