Málið er að mér langar að gera eithvað geðveikt rómantískt fyrir Stelpuna mína og ég veit ekki hvað.
Ég er búinn að gera ýmislegt, bíó ferð,út að borða,kaupa bangsa,blóm,gefa allskonar gull og gersema í gjafir. En mér langar að gera eithvað öðruvísi sem er samt geðveikt rómó.
Hvað finnst ykkur stelpur?? smá hjálp
Það má alveg kosta smá penning ég á nó af þeim.
p.s hvað er það rómantískasta sem strákur hefur gert fyrir ykkur?
eithvað frumlegt takk fyrir :)
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt