Mig hefur alltaf langað að prófa ávaxta-rómantík. Ég veit að flestir eða allir hafa séð þetta í bíómyndum en mig hefur alltaf dreymt um súkkulaðihúðuð jarðarber og kampavín. Kampavíninu er hellt yfir á magann (hinn aðilinn gerir þetta) og súkkulaðihúðuð jarðarber og melónur eru sett yfir. Svo er skipst á og borðað hvort af öðru. Draumórar mínir. Er ekki með neinum núna en vona að sá næsti vilji þetta :D