Ég held að kærastinn minn sé búinn að fá leið á mér…. við erum búin að vera saman í ca. mánuð og hann er sko 3 árum eldri en ég… s.s. 18 ára, mörgum finnst hann of gamall fyrir mig en mér er allveg sama hvað fólk seigir :) en já… við kanski sendum sms og tölum stundum saman á msn og hittumst mjöög sjaldan, finnst mér, þetta var ekki svona … við hittumst bara liggur við á hverju kvöldi og sonna. en núna er hann bara alltaf með vinum sínum og fer með þeim til rvk og eitthvað án þess að seigja mér það einu sinnni :( það er eins og hann skammist sín fyrir að vera með svona ungri stelpu… :'( hann fór td. í tívolíið núna fyrir stuttu með fullt af vinum, sagði mér ekki frá því fyrr en um kvöldið og síðan ætluðum við í sund daginn eftir en svo komst ég ekki og sendi honum sms og þá sagðist hann hvort sem er hafa farið til rvk og kæmist ekkert ! þannig að hann fór bara án þess að einu sinni tala við mig og var allveg búinn að seigja að hann ætlaði í sund með mér…. hann var alltaf svo sætur við mig, kallaði mig ástin og elskan og sonna krúttlegt og við gátum sent endalaust sms á milli og vera bara eitthvað: þú ert svo sæt/ur :*" og eitthvað vorum geðveikt hrifin af hvort öðru. en ekki lengur. ég er samt ennþá allveg yfir mig hrifin af honum en ég er ekki viss um að hann sé eins hrifin af mér :'(

mér finnst hann bara vera eitthvað skrítinn, eins og hann nenni ekki að hitta mig. af hverju seigir hann mér þá ekki upp? ég mundi frekar vilja það í staðinn fyrir að hann sé eitthvað að nota mig bara … en samt vil ég ekki að hann seigi mér upp… æjjh þetta er bara svo erfitt.