Þannig er þetta að besta vinkona mín kom til mín og bað um ráð , enn ég hafði frekar fátt að segja enn sagðist vilja tala betur um hana við þetta þegar við hittumst afþví að þetta var í síma. Enn ég vill fá smá ráð hjá ykkur.
Hún er föst í rosalega erfiðu sambandi , þetta er fyrsta sambandið hennar og þá er maður frekar óöruggur og er að reyna að feta sig áfram . Enn það verra er að hún hefur átt áralanga reynslu hjá Námsráðgjafa og Sálfræðingi og er þessvegna mjög viðkvæm.
Allavega þá sagði hún mér að kærastin hennar , væri aftur byrjaður að reykja hass. Enn hann sagðist vera hættur eftir 6 mánaða meðferð!!! Hann sagðist bara hafa “slippað” þegar hann var að drekka,enn hún gaf honum sjens !Hún sagði við hann í byrjun sambandsins að hún treysti honum til þess að gera ekkert sona aftur afþví að hún hefði allt á móti þessu!
Þá sagði hún við hann þegar að hann “slippaði” ég gef þér einn sjens enn ekkert meira. Þá sagði hann takk , ég væri ekkert án þín.

Hún vill ekki vera með honum ef að hann er í þessu , enn vill ekki fara úr sambandinu og særa hann. Þannig að hún veit ekkert hvað hún á að gera :/
Hvað á hún að gera ?

((Þetta er allt í klessu enn ég vona að þið getið lesið þetta út , skrifað í frekar miklum flýtingi))