mér finnst ég oft vera orðin svo gömul..
ég er það þó ekki, árin mín ná upp í bilpróf ..
En það er ekkert sem ég veit betra en ungir krakkar sem sjá hvar þeirra eigin vandamál liggja!
Hef lent í því svolítið undanfarið að krakkar, á svipuðum aldri og ég eru að skrifa mér skilaboð hérna á huga, um ALLSKONAR vandamál.
Enda ekkert að því, gaman að geta hjálpað! :)

Nema það að ég hefði svo viljað geta svarað sjálfri mér öllu þessu fyrir fjórum - fimm árum..
(ég gat það sko EKKI skal ég segja ykkur!!)

átti það til að gjörsamlega þrykkja hjartanu mínu og öllu sem ég átti í fangið á einhverjum sem kannski vildi ekkert með það hafa..
Það er alltaf vont.. :|
Þegar maður er alveg hryllilega skotin(n) í e-h,
finnst mér að það skipti eiginlega ÖLLU máli að setjast niður, og rífa sig niður af bleika hjartaskýinu í smástund, og sjá hlutina í réttu ljósi.. þá kannski getur maður bara stokkið upp aftur a skýið.. ef allt er með felldu..

mér finnst alltaf gott að tala við mömmu um þessi mál.. (þegar þau eru komin af viðkvæma-roðnu-stiginu)
maður sér hlutina öðruvísi þá..
Nú hugsa kannski margir: ,,nauh.. ætla ekki að tala um svona við MÚTTU..!!!“
hehehe ;)
Ef krakkar vilja aldrei að foreldrarnir viti neitt.. tilhvers að vera að þessu?
það er ekkert gaman að eiga kæró ef að maður þarf að fela hann??? :S
hehe.. ég er að skemmta mér hérna ágætlega sjálf að rifja upp alla þessa strákaskandala sem ég hef gert.. :P

en þegar ég hugsa raunsætt til baka..
þá vildi ég óska þess mest af öllu að ég hefði ekki byrjað á svona veseni svona snemma!!!

ég var ekki nema 12 ára þegar svaf fyrst hjá..
(heyy.. don't you judge me!) :P
en eins og ég sagði.. þá vildi ég geta tekið það til baka..
mér finnst það ekki vera svo nauið hvort að maður hafi ,,fengið sér að ríða” eða ekki.. finnst ykkur það?

fyrir suma er það mikið mál..
og auðvitað langar manni til þess..
en of snemma er aldrei gott!! *trúið mér!*

Þetta er farið að dragast aðeins á langinn..
Ekkert sem ég skrifa er í samhengi ?