Vandamálið er það að kærastinn minn drekkur OF mikið, bæði föstudags og laugardagskvöld……og ég hef ekki aldur til þess að drekka og bý ekki á sama stað og hann……fæ sjaldan að sjá hann virka daga því hann vinnur soldið.

Svo ef ég BIÐ hann um að koma, eins og t.d. í kvöld……þá auðvitað var það ekki hægt frekar heldur en fyrri daginn.
Margir hafa ráðlagt mér að hætta bara með honum en ég get það ekki….elska hann of mikið :S
Og ég er farin að hafa áhyggjur af því hversu mikið hann drekkur í einu :/

Gæti þetta verið alki??
Hvað get ég gert??
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"