Ég verða alltaf hrifinn af stelpum sem að ég hef kannski bara hitt þrisvar!!! Síðan fæ ég þær algjörlega á heilan og gete ekki hætt að hugsa um þær!! Eins og til dæmis er ég hrifinn af stelpu sem að ég hef varla talað við!! Hún er vinkona vinkonu minnar, þannig að ég veit helstu atriðin um hana eins og til dæmis hvar hún á heima og svoleiðis og auðvitað hvað hún heitir og svo er ég með síman hjá henni en vandamálið er hvernig ég á að tala við hana!! ÞAð væri ýkt fáranlegt að fara að senda henni sms eða hringja í hana og hún þekkir mig varla!! Hvað ætti ég eiginlega að segja??? Hvað á ég að gera????????