Í c.a. eitt ár er ég búin að vera að bíða eftir því að kynnast einhverjum strák. Ég sakna þess svo mikið að geta ekki tekið utan um einhvern þegar að ég vil taka utan um hann, ég sakna þess að geta ekki kysst eitthvern þegar að ég vil kyssa hann.
Þegar að ég horfi á önnur pör þá öfunda ég þau svo mikið að hafa fundið hvort annað. Þegar að ég horfi á þau þá finn ég fyrir tómleika og sakna þess að eiga kærasta.
Eru margir að lenda í þessu?