Ég hef nokkrum sinnum verið í sambandi og verið ástfanginn, eða það hélt ég. Ég nýlega hitti stelpu á landsmóti hestamanna og   hugsaði bara svona í léttum dúr hey vá en ekkert meir svo hitti ég stelpuna á útihátið og bara um leið og ég hitti en þá gat ég ekki hugsað um annað alla helgina og núna er þriðjudagur og ég er orðinn að einhverskonar öryrkja ég get ekki hugsað um annað en þessa stelpu. mér hefur aldrei liðið eins rosalega  ég er algjörlega ónýtur, ég  hef símanúmer en veit ekki hvað skal segja eða hvenar svo ég sé ekki bara eins og einhvað fífl á þörfinni 
nú eru góð ráð dýr 
please help.
                
              
              
              
               
        






