Ok, úff……já, ég á við vandamál að stríða…..Þunglyndi.
Ég tek þunglyndisköst svona 1 sinni til 2 á ári, og um daginn fékk ég svoleiðis og kærastinn tók því vel þar sem hann var viðstaddur, hélt utan um mig og svoleis.
Ég var að fyrirgefa þetta og sagði að hann hefði ekki átt að vera þarna og sjá mig svona en hann sagði að hann væri tilbúinn til að standa með mér og styðja mig í mínum vanda…..But that didn´t last!
Svo var ég á msn og leið ennþá soldið illa og hann spyr Hvað segjiru gott? Ekki neitt, líður illa svara ég…….
þá spyr hann afhverju og ég segist ekki vita það og vilji bara helst deyja(þá meinar maður að maður vill verða tilfinningalaus btw)
Hann hótar mér og segjist ekki nenna að vera með mér ef ég mundi alltaf huxa um að deyja, og að mitt sé valið!

Þú getur ekki valið um það hvernig þér líðuð þegar þú ert þunglyndur.Svo að ég ákvað að hætta að spá í hvernig mér liði og lokaði mig bara inni og bjó til nýjan persónuleika því ég elska hann svo mikið og vil ekki missa hann…….en hinn persónuleikinn virðist vera persónuliekinn sem hann elskar ;'(
Jæja, svo í gær þá gat ég ekki mætt í vinnu því mér leið svo illa, ég grét og grét þar sem ég gat ekki haldið sjálfri mér svona inni.En ég gaf honum þá valmöguleika að annað hvort mundi hann hætta með mér útaf því að ég er ekki fullkominn eða hann mundi halda áfram og elska mig fyrir að vera eins og ég er.
Jæja, hann sagði nú bara ekki neitt! Hann svaraði mér ekki einu sinni!

Ég veit að hann varð mjög sár…….en það er eins og hann gerði sér ekki grein fyrir því að það er ógeðslega sárt að vera hótað af einhverjum sem maður elskar útaf lífinu og vill gera allt fyrir, þegar hann hótaði mér þarna um daginn grét ég fyrir framan tölvuna allt kvöldið :S

Ég mundi vija fá hann til að svara en ég get ekki pínt hann til þess að svara mér strax, en ef hann elskar mig ekki verð ég samt að losna úr þessu sambandi sem fyrst…..
Vitiði um einhverja leið til þess að fá hann til að ræða þetta við mig? Hann er ekki mikið fyrir það gefinn að tala um tilfinningar :S:S Soldið vandamál :(
Nú var það hans <br><br>Ef heimurinn snýr baki við þér, skalt þú snúa baki við heiminn