jæja…ég sá kork hérna þar sem verið var að tala um að unglingsstelpur byrjuðu með gaurum sem þær væru ekkert hrifnar af. Ég er með eitt svoleiðis vandamál. Besti vinur minn er ótrúlega hriinn af mér og ég vait það! hann sagði mér það! hann á heima svolítið í burtu frá mér,svo að ég hef ekki möguleika á að hitta hann oft! núna í sumar er ég bara búin að hitta hann tvisvar! :( en vandamálið er að ég geri mér ekki grein fyrir hvort ég sé hrifin af honum eða ekki! mér þykir ótrúlega vænt um þennan dreng! gæti verið að ég sé að rugla væntumþykjunni saman við hrifningu? ég veit að þetta er skrýtið en svona er þetta bara! hvað finnst ykkur að ég ætti að gera?<br><br>,,Life is ours,we live it our way!" :)