Ég er búin að vera að hugsa soldið mikið um álit stelpna til flestra stráka á aldrinum 16-20 ára og því ætla ég að skrifa um það mál í brainstorm :-)

Of margar stelpur dæma alla stráka sem einhverja graða hunda sem vilja ekkert annað en að ríða og hugsa bara um útlit kærustu sinnar fyrir sitt egó….

Ef þú ert stelpa sem hugsar svona þá er þetta ekki rétt hjá þér þú ert bara sár vegna þess að einhver aulinn særði þig sem hugsaði svona, það eru margir óþroskaðir strákar sem hugsa svona og þá átt þú bara að passa þig á þeim.

Passa þig að kynnast stráknum sem þú ert að spá í algjörlega 200% áður en þið farið of langt til að þeir geti sært þig ef hann er nú eftir allt bara graðhundur eða egótrippi.

Ég er bara komin með nóg á því að stelpur dæmi mann sem einhvern graðhund eða lamer vegna þess að þær þekkja mann ekki nóg til að vita að maður sé ekkert verri en hin væmnasta næmasta stelpan.

Þegar mínir draumórar fara af stað þegar ég er að dreyma um samband milli míns og einhverrar stelpu sem ég er hrifinn af þá hugsa ég ekki um hve ljúft það verður að ríða henni.

Ég hugsa um hve frábært það verður að kúra með henni og tala um hvernig okkur líður um hvort og hvernig farmtíðin verður og bara kúra og segja jafnvel ekki neitt bara horfa á spólu og kúra saman það er ótrúlegt hvað það kemur mikill friður yfir mann þegar maður er búin að finna einhverja manneskju sem maður telur elska mann jafn mikið og maður elskar hana, maður vill fórna hverju sem er fyrir hana og maður vill elska hana eins mikið og maður getur…. maður vill ekki ríða henni og dumpa henni ef hún vill ekki sjúga á manni dingalingin :-P<br><br>Ember Goose (Frissi)
“Reyndu ekki að sjá eftir fortíðinni því hún er ekki lengur til”