Ok, þetta er um sömu stelpu og í minni seinustu grein, ég hef þekkt þessa elskulegu stelpu í 2 ár, og ég hitti hana á fyrir stuttu, töluðumst saman, og ég sé að ég elska hana mun meira en mig hafði nokkurntíman grunað. En staðreindin er sú, að mér langar í samband með þessari stelpu, en henni langar ekki í samband, henni langar frekar að við séum bestu vinir, og það er reyndar það fúlasta sem ég hef heyrt, og það tók mig dálítinn tíma til að melta þetta. En ég veit að ég bý langt frá henni, og að það sé erfitt að vera í sambandi við einhvern sem á ekki heima í sömu borg/bæ og mér er reyndar alveg skít sama um það, því að ég veit að ef að viljinn er til þá er allt hægt :) og þessu hef ég alltaf trúað og það hefur alltaf virkað fyrir mig, en núna þegar við erum bara vinir og verðum kannski ekkert meira hvernig á ég að þola það að hanga með þessari yndislegu manneskju og fá ekki að kyssa hana né gera neitt meira en að vera vinur hennar… Ég þygg öll ráð og byð um að þið sleppið skítköstum enginn fílar þau og þeir sem skrifa þau eru bara einmanna aumingjar sem njóta þess að pirra aðra (mín skoðun á fólki sem gefur skítköst)
Paintball Rookie