Ok, ég er mjög hrifinn af þessari stelpu sem er með mér í bekk. Og málið er að hún (köllum hana L) er reyndar hrifin af öðrum strák (köllum hann bara G), sem er hrifinn af annari stelpu (köllum hana F), sem er líka hrifin af G. :S Dálítið ruglinslegt, en stelpan sem ég er hrifinn af, F, lítur bara á mig sem vin. Við erum að fara í skólaferðalag í eina viku á morgun, og þá byrja mjög líklega G og F saman.


Hvað á ég að gera?? Á ég að bara halda áfram að vera vinur hennar, og gera ekkert í því eða gera eitthvað í skólaferðalaginu?