ok þannig er mál með vexti að ég og kærastan min erum buin að vera saman í 3 mánuði og ég elska hana og líður mjög illa ef ég get ekki hitt hana einn dag í vikunni.. en nu kemur aðalmálið sko.. það stendur þannig á að henni finnst skemmtilegra að djamma heldur en mer og ég er sona týpa sem getur alveg eins sitið heima um helgar og horft á video eða slappað af yfir helgina.. en hun er akkurat andstaðan hún vill helst djamma fimmtudag föstudag og Laugardag og henni finnst alveg sjálfsagt að djamma til 10-11 um morguninn og þegar hun er á djamminu þa er ég með konstant áhyggjur af henni(mer finnst reyndar alveg meira en nog að vera til 5-6 um morguninn en hun er á öðru máli) og það um hverja helgi liggur við (kannski smá ýkjur í þessu.. but u get my point)og þegar hun er að djamma sona þá er mjög erfitt að hitta hana um helgar eins og þið getið kannski skilið utaf þynnku =)..
Nú var ég að spá hvort að stelpunum herna inni finnst ég vera ósanngjarn að vilja vera með heima með henni um helgar.. Þannig að ég er að spá hvort að ég eigi bara að hætta að spá i þessu og leyfa henni að djamma eða hvað…
Öll svör veraða tekin gild =)