Það er rosalega misjafnt hvernig fólk túlkar rómantík… Sumum finnst kertaljós rómantísk og sumum finnst sólarlagið rómantískt..
En hvað flokkar þú undir rómantík… mundiru kalla allt rómantík sem felst í ást eða er það rómantík að vera á rólegum stað með ástvini… eða finnst ykkur kannski bara rómantískt að þykja vænt um einhvern og fá þá væntumþykju endurgoldna? er það ástin sem er rómantísk eða er það eitthvað annað… ég hef lengi verið að velta þessu fyrir mér…

Hvað er rómantík???
- -¤–^] takk fyrir og góða nótt [^–¤- -