
Vandamál nr 1
Ég verð að segja þetta!Ég veit að vinkonur mínar skoða þetta en mér er sama!Það er málið að við erum 2 vinkonur hrifnar af sama stráknum en hann er so mikið sem 2 árum eldri en við!Mér sjálfri finnst það ekki mikið en hann hefur sagt það (Hann er besti strákur í heimi þetta er satt)Að honum finnist hann of gamall en ég er því ekki sammála !En málið er að við höfum ekki ´hugmynd um hvað við eigum að gera?Þetta er voða erfitt að lenda í þessu! Ég vill ekki lenda í því að missa bestu vinkonu mína útaf sona látum eða að missa hann sem vin……. Hvað áum við að gera???