Er það flott að láta sér standa á sama um útlitið
              
              
              
              ég er þessi týpa sem er ekkert alltof mikið að pæla í útlitinu, nenni sjaldnast að greiða mér og er oftast bara í jogging gallanum því það er þægilegast. ég er samt ekkert bólugrafinn og ég fer í sturtu á hverjum degi en er það ekki bara ákveðinn sjarmi að láta sér standa nokkuð á sama um útlitið? vona það
                
              
              
              
              
             
        





