Afhverju getur fólk oft ekki haldið áfram að vera vinir eftir að hafa verið að deita?
Sérstaklega þegar engar tilfiinningar voru komnar í spilið en samt á fólk kannski helling sameiginlegt og líður bara ágetlega saman.
Kannski út af hræðslu við að særa hinn aðilan eða bara við að vera hafnað.
Hvað haldið þið?

Ps. Ég veit að það eru samt margir sem eru góðir vinir eftir deit eða sambönd, en ég er bara meina þegar það gengur ekki, hver er ástæðan?