Margir halda að rómantík sé bara kertljós og rauðar rósir, en rómantík getur verið hvað sem er.

Til að upplifa góða rómantík þá skaltu finna eitthvað sem róar þig niður og lætur þig verða afslappaða/n. Það er hægt að prufa svo ofboðslega margt, til dæmis að sitja inní herbeki og tala saman, fara saman í heitt freiðibað, nudda hvort annað og margt margt fleira.

Ég ráðlegg öllum að finna það sem þeim hentar því að ekkert jafnas á við góð rómantík á erfiðum stundum.