
Ekki láta feimni stoppa þig!!!
Ég hef heyrt um margar sögur þar sem einhver væri hrifinn af einhverjum en var og feimið til að láta vita. Þó að það gæti verið vandræðalegt er það skárra en hinn kosturinn. Ég byrjaði aftur í skóla í heimabæ mínum eftir langa veru annarsstaðar. Ég byrjaði í 6. bekk og fannst enginn sérlega merkileg/ur. En í áttunda bekk byrjaði ég að taka eftir einni stelpu sem var frekar hlédraginn, en ég var mjög feiminn strákur og þagði bara. Nú er ég á öðru ári í framhaldsskóla og þessi sérstaka stelpa er flutt til Svíþjóðar og ég var í hreinu helvíti í langan tíma eftir það að ekki hafa þorað að segja neitt. En nú er ég með annari stelpu en er enn smá hrifinn af hinni. Allt sem ég vildi segja er að ekki “chickena out”!!!d