Ég er oft búinn að velta fyrir mér hvar takmörkin eru. En þau eru náttúrulega mörg, það fer bara eftir aldrinum. Ég er til dæmis 18 ára og er að “dunda” mér við stelpu í 8.bekk. Þetta er ekkert alvarlegt enþá því ég er ekki viss um hvort þetta er rétt. Ég er alveg rosalega hrifinn af henni og hún af mér held ég(vonandi allavega) en samt eru vinir mínir alltaf að kalla mig barnaræningja og svoleiðis. En hvort þeir eru bara með fíflalæti eins og vinir eru oft með eða hvort þeim er alvara veit ég ekki. Og ef ég fer að spyrja þá eitthvað þá mun ég aldrei fá frið frá þeim. Ég vil bara fá að heyra álit einhvers utanaðkomandi.